Hunangsmarineraðar grísakótilettur
Uppskrift

Meðlæti
Grillaður kúrbítur með fersku pestó.
Aðferð
1
Skerið kúrbítinn langsum og penslið með ólífuolíu. Sáldrið sjávarsalti yfir kúrbítinn og grillið í 15-20 mín eða þar til að kúrbíturinn er mjúkur í gegn. Berið fram með fersku pestó.
Fáanlegt í




Fleiri uppskriftir
 
- Chilli grillveisla með beikonvöfðum Jalapeno og ostafylltum kartöflum- Fyrir þá sem vilja smá hita í sumar!  
 
 
 
 
 
 
 










