Marineraðar kjúklingabringur og leggir með fylltum kartöflum
Marineraðar bringur og leggir einfalda eldamennskuna mikið og þarf því ekki útbúa sína eigin marineringu heldur bara skella þessu beint á grillið! Bakaðar kartöflur með góðri fyllingu smellpassa síðan með kjúklingnum og agúrkusalatið æðisleg viðbót fyrir þá sem vilja taka máltíðina á næsta stig.
Hráefni
Marineraðir kjúklingabitar með fylltum kartöflum
1 pakki Ali hvítlauksmarineraðar kjúklingabringur
1 pakki Ali kjúklingaleggir í hvítlauks- og kryddjurtamarineringu
4 x bakaðar kartöflur
Rifinn Cheddar ostur
Sýrður rjómi
6 sneiðar Ali beikon
Graslaukur (saxaður)
Agúrkusalat (sjá uppskrift að neðan)
Köld sósa
Agúrkusalat
250 g kirsuberjatómatar
1 agúrka
1 rauðlaukur
3 msk. kóríander (saxað)
70 ml virgin ólífuolía
50 ml rauðvínsedik
2 hvítlauksrif
1 tsk. hunangssinnep
1 tsk. salt
Aðferð
Fáanlegt í
Fleiri uppskriftir
Chilli grillveisla með beikonvöfðum Jalapeno og ostafylltum kartöflum
Fyrir þá sem vilja smá hita í sumar!