Marineraðir kjúklingaleggir

Uppskrift

Marineruðu kjúklingaleggirnir frá Ali eru fáanlegar með  fjórum ljúffengum marineringum. Kjúklingaleggir eru tilvaldnir sem aðalréttur en einnig hliðarréttur á grillhlaðborði. Kjúklingaleggirnir eru tilbúnir beint á grillið. Bara preppa, grilla og njóta.

Meðlæti

Það er tilvalið að bera leggina fram með fersku sumarsalati.

Aðferð

1
Fjarlægið umbúðirnar og setjið marineruðu leggina á grillið.
2
Grillið 30-35 mínútur á miðlungshita eða þar til að að kjarnhiti hefur náð 70°C.

Fáanlegt í

Fleiri uppskriftir