BBQ Hunangsmarineraðar grísakótilettur
Uppskrift
BBQ Hunangsmarinerðar grísakótiletturnar frá Ali eru fyrir löngu orðnar klassísk á grillið þegar slá á í gegn.
Aðferð
1
Fjarlægið umbúðirnar og penslið afganginn af BBQ sósunni á kótiletturnar eftir smekk.
2
Setjið kótiletturnar á heitt grillið (200-250°C). Grillið kótiletturnar í 3-4 mín á hverri hlið eða þar til að kjarnhiti hefur minnst náð 67°C.
Fáanlegt í
Fleiri uppskriftir
Chilli grillveisla með beikonvöfðum Jalapeno og ostafylltum kartöflum
Fyrir þá sem vilja smá hita í sumar!