Grillpylsa ársins 2022 – Cheddar, jalapeño, bacon pylsur 

Uppskrift

Við tókum allt sem er gott og pökkuðum því í pylsu: Cheddar, jalapeño og Ali bacon. Grillpylsur eru alveg kjörnar sem snarl eða hliðarréttur. 
 
Ali Cheddar, jalapeño, bacon grillpyslan hlaut fyrsta sæti í blindu smakki og hreppti því titilinn grillpylsa ársins á Kótilettunni 2022. Það voru þungaviktardómarar sem sáu um að velja Grillpylsu ársins en dómnefndina skipuðu meðal annar Hrefna Sætran, Læknirinn í Eldhúsinu og BBQ kóngurinn.  

Aðferð

1
Þegar pylsur eru grillaðar mælum við að grilla þær á lágum hita eða nota efri hilluna á grillinu. Grillið þar til gullbrúnaðar að utan og eldaðar í gegn.

Fáanlegt í

Fleiri uppskriftir