Babyback rif – Grillveisla á 10 mín 

Uppskrift

Meðlæti

Við mælum með Stjörnuhrásalati sem meðlæti.

Aðferð

1
Rifin eru fullelduð og því nægir að hita þau á grillinu. Fjarlægið umbúðirnar, penslið afganginn af BBQ sósunni á rifin eftir smekk. Grillið í 10-12 mínútur.

Fáanlegt í

Fleiri uppskriftir